Evrópa er stór heimsálfa með ótal tækifæri.
Við hjálpum þér að finna þau.

VIÐ ERUM:

Eurodesk er evrópsk upplýsingaveita fyrir ungt fólk 13-30 ára.

Ertu með spurningu? Við finnum svarið!

Eurodesk er með meira en 600 tengiliði um alla Evrópu sem geta svarað öllu milli himins og jarðar sem tengist tækifærum fyrir ungt fólk á þeirra svæði. Ertu að leita þér að vinnu í Vilníus, starfsnámi í Slóveníu, læknisfræðinámi í Ljúblíana eða bara góðri strönd á Spáni?

Notaðu formið hérna til hægri til að senda okkur fyrirspurn. Við komum henni á framfæri við sérfræðinga Eurodesk um alla Evrópu.

HVAÐ VILTU VITA?

Nafn
Netfang
Hvað viltu vita?

HRINGDU!

551 9300

Okkur finnst gaman að spjalla.

Otlas.eu

Leit að
samstarfsaðilum
í fjölþjóðleg verkefni

Ýmsir umsóknarfrestir

frá Eurodesk.eu

European Youth Portal Eurodesk Erasmus+
Bakgrunnsmynd frá Brent Simpson á Flickr